Tíu góðar ástæður fyrir því að velja WordPress vefumsjónarkerfið

Wordpress vefumsjónarkerfi

Þegar kemur að því að velja vefumsjónarkerfi eru margir sem horfa framhjá WordPress og velja frekar sérhönnuð kerfi sem eru mjög dýr, allvega hér á Íslandi. Flestir tengja WordPress við það að blogga en með mikilli framþróun undanfarin ár er hægt að búa til nýja heimasíðu fyrir fyrirtæki sem líta mjög fagmanlega út og eru […]

Leitarvélabestun á erlendum mörkuðum skoðuð

Leitarvélabestun erlendis

Leitarvélabestun á erlendum mörkuðum getur skilað íslenskum fyrirtækjum miklum hagnaði þegar rétt er staðið að hlutunum. Það er staðreynd að fjöldi þeirra sem nota leitarvélar erlendis er margfaldur á við þá sem nota leitarvélar á Íslandi. Það að ná árangri í erlendum leitarvélum getur því skilað fyrirtækjum viðskiptatækifærum sem eru hreinlega ekki í boði á […]

Vefgreining

Hvað er vefgreining og hvernig getur slík greining hjálpað fyrirtækjum við að ná betri árangri í markaðssetningu á netinu? Svarið við þeirri spurningu er ekki einfallt en við munum reyna að skýra það hér í þessari grein. 1. Þekkir þú markaðinn sem ert að sækja inná? Grundvallar spurning sem allt of mörg fyrirtæki svara neitandi. […]

Hvað felur leitarvélabestun í sér?

Leitarvélabestun þarfnast áætlunanar

Leitarvélabestun (e. Search Engine Optimization – SEO) er þegar haft áhrif á það hvernig leitarvélar á netinu raða upp niðurstöðum leitar, yfirleitt með það að markmiði að koma ákveðinni vefsíðu ofar í leit. Með hvaða hætti þetta er framkvæmt fer eftir því hvaða leitarvél er verið að eiga við (t.d. Google, Bing, Yahoo o.sv.fr.), samkeppni á […]

Markaðssetning á netinu

Ef þig vantar hjálp með að koma þér eða þínum vörum á framfæri á netinu þá getum við hjálpað þér.  Það eru margar leiðir færar þegar kemur að því að auglýsa sig en við sérhæfum okkur í samfélagsmiðlum, leitarvélum, og vefborðum. Leitarvélabestun (e. Search Engine Marketing – SEO) Við erum snillingar í því að koma […]