Um okkur

Tveir Fuglar Markaðshús er lítið en metnaðarfult markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu.

Okkar markmið er að aðstoða og vinna með viðskiptavinum að lausnum sem snúa að markaðssetningu á netinu.

Við erum sérfræðingar í vefsíðugerð, leitarvélabestun og vefgreiningu en það er auðvitað hægt að leita til okkar með öll verkefni sem tengjast markaðssetningu á netinu hvort sem þau eru stór eða smá.

Endilega kynnið ykkur það efni sem er á síðunni, hvort sem það er að lesa þær greinar sem við höfum skrifað um markaðsssetningu á netinu eða þá þjónustu sem er í boði.